Örninn - Minningar og styrktarsjóður

Safnast hafa 128.000 kr.

Minningar- og styrktarsjóðurinn Örninn býður upp á mánaðarlegar samverur og árlega helgardvöl úti á landi fyrir börn og unglinga sem misst hafa foreldri eða annan náin ástvin. Markmiðið er að vinna saman í sorginni og finna henni heilbrigðan farveg í lífinu. Samverurnar eru þátttakendum að kostnaðarlausu en verkefnið reiðir sig á styrki. Þar að auki er allt okkar starfsfólk í sjálfboðavinnu en í hópnum eru m.a. sálfræðingar, prestar, guðfræðingar, kennarar og listamenn. Ólík reynsla og menntun sjálfboðaliðana nýtist okkur í að nálgast verkefni sorgarinnar á fjölbreyttan hátt.

Markhópurinn eru börn á aldrinum 10-12 ára og unglingar á aldrinum 13-18 ára.

Heimasíðan okkar er arnarvængir.is

 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 30
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
6
16.000 kr.
23
107.000 kr.
1
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur