Hringsjá

Safnast hafa 70.000 kr.

Hringsjá er náms- og starfsendurhæfing fyrir fólk sem vill komast út á vinnumarkaðinn eftir hlé vegna sjúkdóma, slysa eða annarra áfalla. Námið hentar einnig þeim sem hafa litla grunnmenntun eða eru með námserfiðleika. Í Hringsjá er boðið upp á mikið úrval spennandi námskeiða og einnig einstaklingsmiðað þriggja anna nám á framhaldsskólastigi.

Í rúm 30 ár hafa yfir 1000 manns útskrifast eftir 3 anna nám og enn fleiri hafa klárað námskeið á vegum Hringsjár.

Með þínum stuðningi getum við eflt starfsemi Hringsjár enn frekar og bætt aðbúnað nemenda.

Hægt er að fræðast og fylgjast með starfi Hringsjár á heimasíðunni og á Facebook

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 17
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
6
20.000 kr.
11
50.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Einstaklingar sem safna fyrir félagið

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur