DM félag Íslands

Safnast hafa 205.000 kr.

DM félag Íslands er hagsmunafélag sjúklinga með DM sjúkdóminn (Myotonic dystrophy) og aðstandanda þeirra. DM sjúkdómurinn er erfðasjúkdómur og er algengasti vöðvavisnunarsjúkdómurinn í fullorðnum. Sjúkdómurinn er fjölkerfa sjúkdómur sem hefur áhrif á mörg líffærakerfi. Vegna fjölkerfaáhrifa sjúkdómsins þarfnast einstaklingar með hann eftirlits ýmissa sérfræðilækna. Engin lækning er til við DM sjúkdómnum og aðeins er hægt að meðhöndla og milda einkennin hjá þeim sem greinast með sjúkdóminn.
Helstu markmið DM félags Íslands er að auðvelda aðgengi að upplýsingum um DM sjúkdóminn á íslensku, stuðla að aukinni þekkingu fagfólks og annarra á sjúkdómnum og koma á fót vettvangi þar sem bæði sjúklingar og aðstandendur geta kynnt sér úrræði og leitað sér aðstoðar. 

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 47
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
11
26.000 kr.
36
179.000 kr.
0
0 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur