Átröskunarteymi Landspítalans

Safnast hafa 52.000 kr.

Átröskunarteymið er hluti af göngudeild geðsviðs Landspítala og sérhæfir sig í meðferð fullorðinna einstaklinga með átraskanir, hvort sem það er lystarstol (anorexia nervosa), lotugræðgi (bulimia nervosa), lotuofát (binge eating disorder), eða aðrar átraskanir af blönduðum toga.  Við erum stöðugt að þróa meðferðarúrræðin okkar og leitumst við að veita bestu mögulegu meðferð. Við byggjum á samvinnu við fjölskyldur og umhverfi þess sem glímir við átröskun. Átröskunarteymið er þverfaglegt teymi og þar starfa sálfræðingar, iðjuþjálfi, félagsráðgjafi/fjölskylduþerapisti, læknir, næringarfræðingur, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Fjöldi Framlaga: 15
Fjöldi áheita
Samtals upphæð
4
13.000 kr.
10
34.000 kr.
1
5.000 kr.

Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur