Hetjurnar, félag langveikra barna á Norðurlandi

Safnast hafa 0 kr.

Hetjurnar, félag langveikra barna á Norðurlandi, er aðildarfélag Umhyggju sem er regnhlífarsamtök fyrir foreldrafélög langveikra barna á Íslandi.

Tilgangur félagsins er fjórþættur:
- Að gæta hagsmuna langveikra barna og aðstandenda þeirra
- Að miðla upplýsingum um hina ýmsu sjúkdóma
- Að gefa foreldrum vettvang til að hittast og ræða það sem á þeim brennur varðandi börnin og vandamál þeirra
- Að gefa þessum fjölskyldum tækifæri til að hittast og eiga góðar stundir saman.

Samfélagsmiðlar - #hlaupastyrkur