CenterHotels #2959

Vegalengd 224 km

Hópur af reyndum og óreyndum hlaupurum ætlar að setja sér mismunandi markmið og hlaupa 3 vegalengdir 10kn, 21 og 42km. Við erum í misgóðu formi en eigum það öll sameiginlegt að vera hrikalega skemmtileg. Neistinn eru góðgerðarsamtökin sem við völdum þar sem að málefnið hittir beint í hjartastað. Tveir starfsmenn fyrirtækisins eiga börn sem fæddust með hjartagalla og þekkjum við því af eigin reynslu hversu dýrmætan stuðning Neistinn veitir í erfiðum veikindum hjartveikra barna.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 300.000kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 300.000kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda