Forlagið #2050

Vegalengd 21 km

Fólk ályktar alla jafna að þeir sem starfi við bókaútgáfu séu ekki miklir hlaupagarpar og er sú ályktun hárrétt. Þrátt fyrir það viljum við leggja okkur að mörkum og safna styrkjum fyrir góðan málsstað. Þróunarstjóri okkar, Nói, fékk það verðuga hlutverk að velja málsstað í ár og var dýraverndunarfélagið Villikettir fyrir valinu. Markmið Villikatta er að stuðla að því að koma villiköttum til hjálpar með skipulögðum aðgerðum sem bæta velferð þeirra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Styrkja með SMS

Sendu skilaboðin 2050 í símanúmerin til að styrkja

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

Safnar styrkjum fyrir Villikettir dýraverndunarfélag
Markmið 30.000kr.
0%
Samtals safnað 0kr.
Áheit á hópinn 0kr.
Áheit á einstaklinga í hópnum 0kr.
Athugið að hópurinn og einstaklingarnir í hópnum geta verið að safna fyrir mismunandi félög. Áheit á einstaklinga í hópnum fara til þess félag sem einstaklingurinn valdi. Áheit beint á hópinn sjálfan sem gerð eru á þessari síðu fara hinsvegar öll á félagið sem hópurinn valdi.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Skilaboð til keppanda