TÍU FINGUR - TÍU TÆR #5831

Distance 63 km

Fyrir skömmu síðan lenti Böðvar Tandri í miklu áfalli þar sem að hann greindist með æxli í heila. Í kjölfarið er hann sendur í heilaskurðaaðgerð. Það var augnablikið þar sem að það er verið að rúlla Böðvari Tandra inn á skurðstofuna þar sem að hann fattar að þetta er ekki allt saman sjálfsagt. Það að fæðast með tíu fingur og tíu tær eru forréttindi en ekki sjálfsagður hlutur. Nú hefur Böðvar safnað saman hóp af góðu fólki sem að ætlar að hlaupa hálfmaraþon til styrktar barnaspítalasjóðs Hringsins. Hópurinn hvetur alla til að leggja sitt af mörkum og heita á TÍU FINGUR – TÍU TÆR. Lágmarks áheit eru 1.000 kr. sem gera 50 kr. fyrir hvern fingur og hverja tá. Hvert áheit skiptir máli.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal 1.000.000kr.
16%
Total donations 155.000kr.
Donations to this group 97.000kr.
Donations to individuals in this group 58.000kr.
Please note that the group itself and the individuals in the group can be collecting donations for two different charities. All donations collected by individuals in the group go to their chosen charity. Donations made to the group go to the groups chosen charity.
Status
New donations
For 2 months since

 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Petra Gísladóttir

  3.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa hring fyrir hringinn og gangi ykkur ofsa vel.
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Dagmar

  2.000kr.

  svo mikilvægt málefni, takk. áfram þið!!
 • Afi og amma Kóp.

  3.000kr.

  Vel gert !
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:42

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartansþakkir frá Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi ykkur vel! Kær kveðja.

18 ágú. 2019
Hringskonur