Í minningu Bjarka #4381

Distance 73 km

Bjarki Már Sigvaldason lést þann 27. júní síðastliðinn eftir 7 ára hetjulega baráttu við krabbamein. Bjarki læt­ur eft­ir sig eig­in­konu sína, Ástrós Rut Sig­urðardótt­ur og dóttur­ina Emmu Rut sem fædd­ist í byrj­un sept­em­ber 2018. . Við viljum heiðra minningu Bjarka og safna áheitum sem munu renna til Krafts. . Kraftur styður ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein á aldrinum 18 – 40 ára og aðstandendur þess. Kraftur hefur það að megin markmiði að veita ungu fólki jafningjastuðning, sálfræðiþjónustu, fjárhagsstuðning vegna læknis- og lyfjakostnaðar og endurhæfingu í formi hreyfingar og útivistar. Félagið býr til vettvang fyrir félagsmenn sína til að hittast og deila reynslu sinni og vera til staðar fyrir hvert annað. Einnig hefur félagið látið til sín taka í hagsmunagæslu fyrir krabbameinsgreint fólk.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 140.000kr.
Donations to this group 7.000kr.
Donations to individuals in this group 133.000kr.
Please note that the group itself and the individuals in the group can be collecting donations for two different charities. All donations collected by individuals in the group go to their chosen charity. Donations made to the group go to the groups chosen charity.
Status
New donations
For 3 months since

  • Skarphéðinn Haraldsson

    2.000kr.

    með jákvæða orku að vopni, ást og kærleik, má áorka ótrúlegustu verkefnum í lífinu .
  • Inga Sigvalda

    5.000kr.

    Snillingar! Áfram þið!

Samtals áheit:2

Comments