SKB fjölskyldur #2748

Distance 317 km

Þessi hópur er stofnaður af foreldrum barna sem greinst hafa með krabbamein. Við erum öll félagsmenn í SKB (Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna) og viljum safna fyrir félagið okkar. Þessi hópur er fyrir alla sem vilja hlaupa með okkur og styðja krabbameinssjúk börn. Við hvetjum foreldra, systkini, afa, ömmur, frænkur, frændur, vini og vinkonur til að hlaupa með! Það eru meira að segja einhverjar hetjur sem ætla líka að hlaupa! Við hlökkum til að sjá ykkur í hlaupaskónum þann 24. ágúst þegar við hlaupum saman til góðs.<3 Endilega gangið í hlaupahópinn SKB fjölskyldur hér á hlaupastyrkur.is og svo á facebook. Við munum deila upplýsingum þar varðandi pöntun á bolum, upphitun og fleira skemmtilegt. Skoppa og Skrítla ætla að hlaupa 3 KM með börnunum og öllum sem vilja hlaupa með okkur. Þeir sem hlaupa lengra (10 KM eða 21 KM) koma og hitta okkur eftir sitt hlaup og taka þátt í gleðinni fyrir 3 KM hlaupið!

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 3.652.025kr.
Donations to this group 11.000kr.
Donations to individuals in this group 3.641.025kr.
Please note that the group itself and the individuals in the group can be collecting donations for two different charities. All donations collected by individuals in the group go to their chosen charity. Donations made to the group go to the groups chosen charity.
Status
New donations
For 2 months since

 • 2.000kr.

  Áfram frænkur mínar
 • Daði Helgason

  3.000kr.

  eruð með þetta!
 • Marta

  1.000kr.

  Fyrir börn :)
 • Munda langamma

  5.000kr.

  Áfram Caritas Rós

Samtals áheit:4

Comments