Von #1853

Distance 91 km

Elsku Andri Fannar lést af völdum krabbameins 6. janúar 2015 eftir harða og stutta baráttu. Við, fjölskylda hans og vinir höfum hlaupið í minningu hans á hverju ári og til að leggja okkar af mörkum til að berjast gegn þessum skelfilega vágesti sem krabbameinið er. Við skírðum hópinn okkar Von því þegar fólk stendur frammi fyrir erfiðum veikindum er vonin það fyrsta sem birtist. Von um að kannski sé þetta ekki svo alvarlegt, von um að það finnist lækning, von um að næstu niðurstöður verði jákvæðar og að hægt sé að halda sjúkdóminum í skefjum. Von um að fá aðeins meiri tíma, sjá börnin vaxa, vera með þeim í gegnum uppvöxtinn og áfanga. Þegar allt þrýtur er von um sársaukalausan endi, að takast að ganga frá sínum málum, að fjölskyldan verði í lagi. Hjá aðstandendum kemur von um að það sé til líf eftir dauðann, og von um að kannski vera með sínu elskaða barni, systkini, foreldri, maka þegar kemur að eigin endalokum. Vonin er alltaf til staðar, þegar allt þrýtur er vonin það eina sem eftir er.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

SMS Donation

Send the message 1853 to these numbers to donate

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

SMS donation can only be made from a phone registered in Iceland
Goal 800.000kr.
6%
Total donations 45.000kr.
Donations to this group 0kr.
Donations to individuals in this group 45.000kr.
Please note that the group itself and the individuals in the group can be collecting donations for two different charities. All donations collected by individuals in the group go to their chosen charity. Donations made to the group go to the groups chosen charity.
Status
Comments