Vakað yfir Vöku #1763

Distance 60 km

Hér er safn af foreldrum, aðstandendum og öllum þeim sem kannast við að hafa þurft á þjónustu Vökudeildarinnar að halda. Við munum nú safna áheitum að krafti til að styrkja þær sem sem halda utan um Barnaspítalann með sínum sterku og hjartagóðu höndum - Hringskonur. Hugmyndin í ár er að fá börnin okkar til að hlaupa með okkur og sýna hversu magnaðir og sterkir einstaklingar þetta eru. Börnin eru á öllum aldri og hvetjum við alla til að styrkja okkur. Margt smátt gerir eitt stórt!

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal 10.000.000kr.
3%
Total donations 281.000kr.
Donations to this group 5.000kr.
Donations to individuals in this group 276.000kr.
Please note that the group itself and the individuals in the group can be collecting donations for two different charities. All donations collected by individuals in the group go to their chosen charity. Donations made to the group go to the groups chosen charity.
Status
New donations
For 2 months since

  • Villi Kalli

    5.000kr.

    Haldið áfram ykkar frábæra starfi :)

Samtals áheit:1

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartansþakkir frá Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi ykkur vel! kær kveðja.

17 ágú. 2019
Hringskonur