Berglind Alda Ástþórsdóttir #2834

Distance 10 kmB

Fyrir 3 árum greindist pabbi með nýrnakrabbamein. Pabbinn minn er bestur í heimi, svo duglegur og jákvæður alltaf og ég lít svo mikið upp til hans. Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir hann og alla sem greinst hafa með krabbamein. Allur ágóði rennur beint til Krabbameinsfélags Íslands og kynni ég því ótrúlega vel að meta ef þið vilduð heita á mig! elska þig pabbi

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 140.500kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • Sigyn Jara

  2.000kr.

  SVO STOLT AF ÞÉR ÁST <3
 • Karen Jacobsen

  2.500kr.

  kisskiss
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Ránsý

  2.000kr.

  Go Begga go!
 • Mr & Mrs Lee

  5.000kr.

  Áfram Beggó <3 Love u very much
 • Óli Gunnar Gunnarsson

  2.000kr.

  Hlauptu hratt og mikið :)
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:23

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir stuðninginn!

Áfram Berglind! Hjartans þakkir fyrir stuðninginn og njóttu þess að hlaupa þína leið. Við erum til staðar fyrir þig og þína ef á þarf að halda. Hlýjar kveðjur - starfsfólk Krabbameinsfélagsins

17 ágú. 2020
Krabbameinsfélagið