Eva Björg Óskarsdóttir #2566

Distance 10 kmA

Ég ætla að hlaupa, fyrir hönd okkar Binna, fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag til minningar um Jenna Schiöth son okkar sem fæddist andvana eftir fulla meðgöngu þann 14. janúar 2020. Við andlát Jenna fengum við í hendurnar minningarkassa frá félaginu. Í kassanum voru allskonar hagnýtir hlutir til að geta haldið utan um minningar, þar á meðal mót til að taka af fótunum, box undir hárlokk, bangsi, armbönd og fleira fallegt. Þessir hlutir eru það dýrmætasta sem við eigum og þökk sé Gleym-mér-ei eigum við þessar minningar. Geym-mér-ei hefur einnig staðið að kaupum á kælivöggum, vaggan gerði okkur kleift að hafa Jenna hjá okkur og fjölskylda og vinir gátu komið og séð hann. Við erum Gleym-mér-ei ævinlega þakklát fyrir þeirra mikilvæga starf! Stærsta fjáröflun félagsins er Reykjavíkurmaraþonið og langar okkur því að biðja ykkur um að aðstoða okkur við að gefa til baka. Með fyrir fram þökk og ást Eva og Binni.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved500.000kr.
103%
Total donations 512.500kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Elín Hulda

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Edds&Ibbs

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Anna Lisa

  2.000kr.

 • Maggý

  2.000kr.

  Vel gert Eva
Fyrri 
Síða 1 af 23
Næsta 

Samtals áheit:135

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk

Elsku besta. Takk fyrir að hlaupa í minningu Jenna. Þetta skiptir svo miklu máli, og ykkar framlag ómetanlegt. Litlir fætur marka djúp spor - Anna Lísa

26 ágú. 2020
Gleym mér ei

Fyrir Jenna.

Gangi ykkur vel elskurnar.

12 ágú. 2020
Hildur Arna

Team Baldrar

Sakna þín Jenni. Mamma þín er duglegust ❤️

26 júl. 2020
Marta, Rúnar & Óliver