Georgia Olga Kristiansen #1431

Distance 10km

Margt smátt gerir eitt stórt. Á Íslandi látast 3-5 einstaklingar úr sjálfsvígi í hverjum mánuði. Það eru yfir 30 einstaklingar á ári. Líklegt er að um 5000 einstaklingar, eða 15 af hverjum 1000 Íslendingum, íhugi sjálfsvíg árlega á Íslandi. Til Píeta samtakanna geta leitað einstaklingar og aðstandendur sem vilja fá hjálp og viðtal hjá fagfólki. Meðferðin er skjólstæðingum að kostnaðarlausu. Hversu frábært og þarft er það!

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Status
New donations
For 7 months since

  • Eiríkur Ari

    5.000kr.

    Áfram Gía :)

Samtals áheit:1

Comments