Ásthildur Ása Harðardóttir #1300

Distance 10km

Ég hleyp fyrir Gleymérei styrktarfélag sem stóð okkur svo nærri þegar við misstum dóttur okkar Hönnu Björk eftir 22. vikna meðgöngu. Á sjúkrahúsinu fengum við minningarkassa að gjöf frá þeim, sem gaf okkur tækifæri á að safna minningum um litla engilinn okkar. Við gátum tekið leirmót af fallegu táslunum hennar og fengum við mæðgur alveg eins armbönd sem fylgja okkur alla tíð ásamt fleirri fallegum gjöfum.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

SMS Donation

Send the message 1300 to these numbers to donate

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

SMS donation can only be made from a phone registered in Iceland
Goal 250.000kr.
54%
Total donations 136.000kr.
Status
New donations
For 8 days since

 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Anonymous

  5.000kr.

  Anonymous donation
 • Klara

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Hallgrímur

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • Hulda Matthíasdóttir

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Irmý

  5.000kr.

  Þú rúllar þessum 10km upp einsog öllu sem þú gerir elsku vinkona Allur þessi styrkur og kraftur sem þið Arnar búið yfir er aðdáunarverður, það er ekkert sem stoppar ykkur!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Comments
Fyrir 1 mánuði síðan

Takk

Við erum ykkur mjög þakklát. Maraþonið er lang-mikilvægasta fjáröflunin í okkar starfi og styrkurinn sem kemur til okkar fer í Minningarkassaverkefnið. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/ Bestu kveðjur Anna Lísa

15 jún. 2020
Gleym mér ei