Þórkatla Sif Albertsdóttir #6115

Distance 21km

Í sumar hafa tveir mér mjög kærir látist úr krabbameini. Pabbi minn, Albert lést í lok maí og Arnar vinur minn lést fyrr í þessum mánuði. Ég ætla hlaupa hálft maraþon í minningu þeirra. Núna er að nýta styrkinn til þess að feta veginn áfram og halda minningu þeirra á lofti. Ég hleyp fyrir Kraft en þeir sem vilja styrka ungu drengina hans Arnars bendi ég á reikning þeirra: kt. 160986-3019 rnr. 0556-14-401171

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Status
New donations
For 2 months since

 • Margrét Kristín Pétursdóttir

  5.000kr.

  Stolt af þér
 • Svanhvít D.

  10.500kr.

  Áfram Katla!
 • Lafa frænka í San Diego

  5.000kr.

  Þú ert mögnuð!
 • Sólný Pálsdóttir

  3.000kr.

  Áfram frænka!
 • Aníta & fjölskylda

  5.000kr.

  Elsku Katla við erum svo stolt af þér. Gangi þér súper vel.
 • Sara Hrund

  1.000kr.

  Gangi þer vel elsku Katla Þú ert algjör ofur kona og fyrirmynd!
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:29

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram Katla :)

Gangi þér vel á morgun. Dáist að dugnaði þínum. Þú ert dugleg að ögra sjálfri þér og stendur alltaf uppi sem sigurvegari :*

23 ágú. 2019
Valgerður

Áfram Katla!

Búin að styrkja þig duglega Katla! Gangi þér vel <3

20 ágú. 2019
Ingólfur & Sigríður Etna

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Þórkatla, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

20 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag