Katrín Sveinsdóttir #5786

Distance 10km

Eins og í fyrra þá hleyp ég til styrktar Alzheimersamtökunum. Það er sárara en tárum taki að fylgjast með þessum grimma sjúkdómi taka frá mér þá sem mér þykir vænst um, því vil ég gjarnan leggja mitt af mörkum til að styrkja félagið. Margt smátt gerir eitt stórt. Alzheimersamtökin sem eru mikilvæg samtök fyrir bæði sjúklinginn og aðstandendur þeirra. Alzheimersamtökin vinna að hagsmunamálum fólks með heilabilunarsjúkdóma með stuðningi, ráðgjöf og fræðslu. Heilabilunarsjúkdómar eru ekki hluti af eðlilegri öldrun. http://www.alzheimer.is/ #munumþásemgleyma#

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 30.000kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • Hildur Kristjansdottir

  5.000kr.

  Afram mamma
 • Eva

  3.000kr.

  Tu peux le faire!
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • mamma og pabbi

  7.000kr.

  Áfram Katrín - takk elskan fyrir þitt framlag.
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Katrín Sveinsdóttir

  2.000kr.

  Flott hjá þèr Katrín
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Áfram elskan

Gangi þér vel, verðugt verkefni að styrkja.

17 ágú. 2019
Rúni