Hildigunnur H. H. Thorsteinsson #5686

Distance 10km

Hjarta og æðasjúkdómar eru langstærsta dánarorsök Íslendinga. Árlega deyja um 800 Íslendinga úr hjarta- og æðasjúkdómum eða 36% allra sem látast á hverju ári. Í fyrra var mamma mín ein af þeim. Eftir það ákvað ég að ég að gera allt sem ég get til að passa upp á hjartað mitt. Eitt af því sem ég tók upp á var að byrja að hlaupa. Ég setti mér markmið um að hlaupa 10 km í maraþoninu 24. ágúst. Fyrir þetta hafði ég ekki hlaupið meira en ca 5 km. Markmiðið og tilhugsunin um hlaupið hafa verið mér mikil hvatning á hlaupaæfingum í sumar. Ég hlakka til að hlaupa til góðs á laugardaginn og fannst við hæfi að peningurinn sem ég næði að safna færi til Hjartaheilla. Hjartaheill standa m.a. fyrir fríum heilsufarsmælingum sem 18.000 manns hafa nýtt sér. Mælingarnar hafa sannað forvarnargildi sitt og mörgum einstaklingum verið forðað frá alvarlegum hjartasjúkdómum. #eghleypfyrirhjartaheill  #keepyourheartstrong

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 108.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Halldóra K.

  2.000kr.

  Flottust, þú ferð létt með þetta.
 • Margret Vilborg

  2.000kr.

  Áfram Hildigunnur!
 • Loki

  5.000kr.

  Við hlaupum saman
 • Ragga

  20.000kr.

  Hidda beeeeest
 • Stefán

  15.000kr.

  Hidda getur allt
 • Ingibjörg

  2.000kr.

  Áram Hidda!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Comments