Dagmar Lóa Hilmarsdóttir #5553

Distance 21km

Ég ætla að hlaupa fyrir Ljósið með góðgerðafélaginu Team Auði. Team Auður var stofnað árið 2013 af vinkonu minni og systrum hennar til minningar um móður þeirra, Auði Jónu Árnadóttur. Auður lést þann 9 . desember árið 2012 eftir að hafa háð hetjulega barráttu við krabbamein. Auður sótti mikinn styrk í Ljósið og hleyp ég því stolt til styrktar slíku félagi sem styrkir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Runs for Team Auður
Goal achieved30.000kr.
247%
Total donations 74.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Petur Petursson

  2.000kr.

  Áfram Lóa
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Loftur G. Kristjánsson

  2.000kr.

  Þú ert flottust
 • Hafdís Inga

  1.000kr.

  Áfram frænka ;)
 • Sveinn

  1.000kr.

  Snillingur, getur allt sem þú ætlar þér.
 • vordís

  1.000kr.

  nagli, svo stolt af þér ;)
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram Lóa

Gangi þér vel í hlaupinu

24 ágú. 2019
Elsa og Gunnar