Freyr Vilmundarson #5498

Distance 10km

Freyr, Andrea og Thelma fara 10 km fyrir Reykjadal! Við hlaupum fyrir besta stað veraldar, sumarbúðirnar Reykjadal sem Styrtarfélag lamaðra og fatlaðra rekur. Freyr fer í sumardvöl í Reykjadal á hverju ári og Andrea og Thelma eru heppnar að vinna þar. Við kynntumst í Reykjadal og erum bestu vinir. Engin ævintýri eru eins skemmtileg og þau sem gerast í góðra vina hópi í Reykjadal. Það er langur biðlisti og margir mjög spenntir að fá að kynnast Reykjadal. Enda örugglega búin að heyra klikkaðar sögur. Húsnæði sumarbúðanna þarf að bæta og viljum við leggja því verkefni lið sem er undirstaða góðar starfsemis sem hefur gífurlega jákvæð áhrif á um 250 börn og ungmenni ár hvert.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal 300.000kr.
53%
Total donations 159.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Þórdís

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • Einar Þór Gunnlaugsson

  3.000kr.

  Freysi boy!
 • Ásmundur Stefánsson

  2.000kr.

  Áfram Reykjadalur
 • Hildur systir

  5.000kr.

  Áfram Freysi besti bróðir í heimi
 • Valdís

  3.000kr.

  Áfram Freyr!
 • Viktor Emil

  2.000kr.

  Fulla ferð!
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:39

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Snillingar!

Þið standið ykkur svo vel! Algjörlega geggjað teymi 💜💜💜

23 ágú. 2019
Magnea

Áfram Reykjadalur

Áfram Freysi, Andrea og Thelma. Þið eruð æði!

14 ágú. 2019
Anna Guðrún