Þórhildur Þorleiksdóttir #5479

Distance 21km

Kraftur eru mikilvæg samtök fyrir ungt fólk sem greinist með krabbamein og aðstandendur þeirra. Kraftur kom inn í líf mitt þegar ég var 12 ára þegar bróðir minn greinist með krabbamein. Hann sigraði krabbameinið og er stálhraustur í dag. Samtökin voru ekki aðeins mikilvæg fyrir hann heldur líka fyrir mig sem aðstandanda. Sérstaklega þar sem ég vissi lítið um sjúkdóminn ásamt því að hafa lítinn skilning á hvað hann hefði í för með sér fyrir bróður minn og fjölskyldu mína. Ég hef verið fylgjandi samtakanna síðan og einnig styrkt þau á þessum frábæra hlaupaviðburði. Nú ætla ég að hlaupa lengsta hlaupið mitt hingað til og hleyp fyrir Kraft af krafti! Lífið er núna.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved30.000kr.
113%
Total donations 34.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Dad

  5.000kr.

  Flott hjá þér
 • Amma Laufey

  5.000kr.

  Vel gert Þórhildur mín !
 • Jóhannes Þorleiksson

  5.000kr.

  Fullaferð
 • Helga Drofn Melsteð

  5.000kr.

  SNILLINGUR ERTU VEL GERT
 • Alma

  2.000kr.

  Áfram Þórhildur
 • Mamma

  10.000kr.

  Áfram Þórhildur !
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

15 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag