Apríl Eik Stefánsdóttir Beck #5174

Distance 10km

Þegar pabbi lést í sumar ákvað ég að hlaupa fyrir hann. Þegar ég sá að hægt væri að heita á Votlendissjóðinn ákvað ég að það væri félagið fyrir pabba. Hann var mikill áhugamaður um náttúruna, var landmælingarmaður í mörg ár, las National Geographic frá því ég man eftir mér og um leið um loftlagsmálin og breytingar á þeim í gegnum tíðina. Með því að draga úr framræstu votlendi drögum við úr losun koltvísýrings og leggjum okkar að mörkum í baráttunni við hlýnun jarðar. Ég hvet alla til að kynna sér Votlendissjóðinn, https://votlendi.is/ Ég hleyp ekki bara fyrir pabba heldur líka fyrir stelpurnar mínar, þær og þeirra kynslóð eiga skilið að við gerum betur.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 11.000kr.
Status
New donations
For 1 month since

 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Ásta Marteins

  2.000kr.

  Frábært hjá þér, ert góð fyrirmynd. Gangi þér vel.

Samtals áheit:4

Comments