Þorgerður Kr Guðmundsdóttir #5040

Distance 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Reykjadal - sumarbúðir SLF í ár. Stórkostlegur staður sem býður langveikum börnum og börnum með fötlun upp á einstaka reynslu og gleði í sumarbúðum sínum. Svo að frábært starf þeirra geti haldið áfram um ókomin ár, eru styrkir nauðsynlegir og ég mun gleðjast í hverju skrefi sem ég get hlaupið í áttina að því að safna áheitum fyrir það dásamlega starf sem unnið er í Reykjadal.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 62.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Siggi Palli

  10.000kr.

  Áfram þú
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Gulla

  2.000kr.

  Áfram Stína!!!
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þið.

Við Einar Ingi og Birna styðjum þig og frænda Einars hann Gumma áfram i þessu.. :)

20 ágú. 2019
Óskar

Koma svo

08 ágú. 2019
Garðar