Halldór Ingi Skarphéðinsson #4944

Distance 21km

Ég ætla hlaupa til minningar um tvo vini mína sem dóu á þessu ári af völdum krabbameins. 7 maí dó æskuvinur minn hann Kolbeinn Einars eftir erfiða baráttu við krabbamein svo stuttu seinna 6 júlí dó annar mjög góður vinur Atli Örn Snorrason líka eftir erfiða baráttu við krabbamein. Þessir tveir ungu menn voru báðir fjölskyldumenn Kolbeinn skilur eftir sig konu og barn en Atli átti konu og 3 börn. Ég vil líka minna á styrktarsjóði fjölskyldu þeirra hér. Atli 330-26-8504 kt.2504853449 Kolbeinn 0172-05-010086 Kt: 231277-5799

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved5.000kr.
1.620%
Total donations 81.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Nonni

  5.000kr.

  100% Áfram
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Hafdís Sunna Hermannsdóttir

  5.000kr.

  Gangi þér vel með söfnunina elsku Dóri, og heila 21 km - það dugir ekkert minna fyrir eðal drengina okkar, Kolbein og Atla.
 • Anonymous

  3.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Halldór, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

07 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag