Alma Björk Guttormsdóttir #4694

Distance 21km

Ég ætla að hlaupa hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst til styrktar Krafts í nafni systursonar míns Guttorms Jökuls Orrasonar sem greinst hefur fjórum sinnum með krabbamein frá 7 ára aldri. Styrktarfélagið Kraftur hefur veitt honum stuðning og styrk undanfarin ár. Ég vonast eftir stuðningi ykkar kæru vinir til að styðja við bakið á þessu mikilvæga félagi

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Status
New donations
For 2 months since

 • Helga og Nonni

  2.000kr.

 • Guðný

  3.000kr.

  Donated using credit card
 • Brynja Dýrleif

  2.000kr.

  Dugnaðarvinkona
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Ólöf

  2.000kr.

  Gangi þér vel Alma mín
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Alma, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

01 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag