Anna Björk Eðvarðsdóttir #4676

Distance 10km

Þetta er í þriðja sinn sem ég hleyp 10 K fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins. Ég er mjög stolt af því að vera formaður Hringsins, en félagið varð 115 ára á þessu ári. Ég átti afmæli um daginn og stundum gef ég mér eitthvað í afmælisgjöf, í ár er það skráningin í hlaupið. Þetta er dásamlega skemmtilegur dagur og það toppar fátt að gera gagn og hafa gaman á meðan. Ég og mínir höfum notið góðs af þjónustu Barnaspítalans, en þar starfar einstaklega yndislegt fólk, sem leggur mikið á sig til að hlúa að börnunum okkar og stappa stálinu í foreldra sem upplifa oft erfiðustu stundir lífsins þar, allt gert af nærgætni og fagmennsku. Nú er verið að safna fyrir nýjum ljósalömpum á Vökudeildina, en þeir hjálpa við að meðhöndla gulu hjá fyrirburum og fullburða börnum. Ég vona að þú sjáir þér fært að styrkja mig svo ég hlaupi til góðs, allt telur. Hjartans þakkir, Anna Björk

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 225.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Inga

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Hákon og Stína

  2.000kr.

  Áfram Anna
 • Anonymous

  2.000kr.

  Anonymous donation
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:37

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Hring fyrir hring

Áfram Anna

22 ágú. 2019
Kristín og Nonni

Koma svo Anna Björk

Fràbæri allir hlaupararnir okkar🏃🏻‍♂️🏃🏻‍♂️🏃🏻‍♂️🏃🏻‍♂️🏃🏻‍♂️🏃🏻‍♂️

21 ágú. 2019
Fríða Bjarnadottir