Bjarni Valgeirsson #4528

Distance 10km

Í sumar féllu frá tveir góðir drengir, og vinir mínir frá Ísafirði. Báðir fjölskyldufeður rétt rúmlega þrítugir, báðir úr krabbameini. Ég hleyp fyrir Kraft, til stuðnings þeirra sem þurfa að glíma við slíkan sturlaðan veruleika, og ekki síður fyrir Kristínu og Hrafnhildi sem hafa misst maka sína og ættu að fá alla þá aðstoð sem þær geta fengið. Það væri frábært að fá stuðning við þetta málefni frá þeim sem sjá sér fært.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal 100.000kr.
16%
Total donations 16.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Kristín Líf

  2.000kr.

 • Unnþór og Viktoría

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • María syss

  5.000kr.

  Flott framtak hjá þér Bjarni! þú massa þetta eins og allt
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Helga Sigurrós

  3.000kr.

  Go go go!
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Bjarni, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

29 júl. 2019
Kraftur, stuðningsfélag