Rakel Lind Hauksdóttir #3928

Distance 10km

Við fjölskyldan eigum starfsfólki vökudeildar og Barnaspítalans svo mikið að þakka. Þegar Júlía Líf var 10 daga gömul fékk hún heilahimnubólgu af völdum streptókokkar B bakteríusýkingar. Fyrstu dagana var hún verulega veik og var starfsfólk vökudeildar vakið og sofið yfir henni. Þegar hún tók að braggast fluttum við á barnadeildina og þar sinnti jafn dásamlegt starfsfólk henni. Þrátt fyrir erfiða lífsreynslu er ég þákklat fyrir að hafa kynnst því góða starfi sem er unnið á Barnaspítalanum. Þegar fjölskyldan dvaldi á spítalanum vakti það athygli mína hve mikið af tækjum og tólum höfðu verið fengin að gjöf. Það er víst þannig að starfsfólk getur illa sinnt starfi sínu ef viðeigandi tækjabúnaður er ekki til staðar. Ég þakka því fyrir velunnara Barnaspítalans og langar að leggja mitt af mörkum og hleyp því til góðs. Hlaupið verður áskorun en ég mun hafa það í mark :) Æfingar eru þegar hafnar og mun ég að sýna frá undirbúningnum á Instagram undir @betrirakel.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved100.000kr.
110%
Total donations 110.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Hrefna

  3.000kr.

  Frábært hjá þér elsku Rakel
 • Hannes

  1.000kr.

  Gangi þér vel
 • Pétur

  2.000kr.

  Gangi þér vel
 • Hafný og fjölskylda

  3.000kr.

  Þú getur þetta elsku Rakel
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Anna Björk

  4.000kr.

  Þú massar þetta snillingur!!!
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

3928

Þú massar þetta Rakel mín

17 ágú. 2019
Þorbjörg Th

9015000

Koma svo! 🏃‍♀️

17 ágú. 2019
Haukur Logi

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

Hlauptu Hring fyrir Hringinn

Endilega komdu í Facebook hópinn okkar https://www.facebook.com/groups/HlauptuHringfyrirHringinn/ :)

15 júl. 2019
Signý Hermannsdóttir