Arnar Heimir Lárusson #3824

Distance 10km

Ég ætla hlaupa fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag í Reykjavíkurmaraþoninu. Ástæða þess er sú að ég sá hve mikið það hjálpaði vinum mínum, Grétu Rut og Ragnari Braga, á gríðarlega erfiðum tímum þegar litli drengurinnn þeirra, Hinrik Leó, fæddist andvana síðastliðinn vetur. Þetta er nauðsynlegt starf sem félagið starfrækir, í aðstæðum sem ekkert foreldri á að þurfa ganga í gegnum. Gleym-mér-ei hjálpaði vinum mínum mjög mikið og vona starfið hjá því haldi áfram um ókomna tíð og tryggi öðrum foreldrum sömu aðstoð. Ég vil því styðja félagið með þessum hætti.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 35.000kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • Hulda Rós

  5.000kr.

  Áfram!
 • Austri

  2.000kr.

  Fulla ferð, sokkurinn þinn!
 • Jessi

  3.000kr.

  Donated using credit card
 • Lárus Finnbogason

  10.000kr.

  Áfram Arnar Heimir! Húh húh!!
 • Guðmundur Kjartansson

  3.000kr.

  Donated using credit card
 • Raggi

  5.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Comments
Fyrir 4 mánuðum síðan

Takk

Takk innilega. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag. Hver minningarkassi kostar 20.000 kr. þinn stuðningur skiptir miklu máli, enda gefum við hátt í 150 kassa á ári. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

08 ágú. 2019
Gleym mér ei