Róbert Helgi Pálsson #3794

Distance 10km

-- Takk fyrir að hjálpa mér að styðja Reykjadal -- Ég heiti Róbert Helgi og er 13 ára. Ég ætla að hlaupa 10 km til styrktar Reykjadal. Sigrún Berglind systir mín fer í Reykjadal á hverju sumri og kemur alltaf brosandi heim. Mér finnst mikilvægt að öll börn og unglingar fái að njóta sín og hafa gaman. Ætla að reyna að safna kr 8000 fyrir hvern kílómetra sem ég hleyp!

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved80.000kr.
133%
Total donations 106.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Sigga og Bjarni

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Kata

  2.000kr.

  Áfram Róbert
 • Dröfn og co.

  3.000kr.

  Þið eruð duglegir strákar - áfram!
 • Jón Andri og fjölskylda

  10.000kr.

  Áfram Róbert og Reykjadalur
 • Jói og Stína

  5.000kr.

  Áfram frændi
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:30

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Frábæri frændi

Gangi þér vel elsku frændi. Sigrún systir þín er heppinn með þig sem bróðir. Kv. Þórunn og Raggi :)

14 ágú. 2019
Þórunn frænka

Ert algjörlega frábær

Gangi þér vel elsku Róbert Helgi Frábært hjá þér hlakka Það ættu allir að styrkja þig Systir þín er heppin að eiga svona yndislega bróðir Kær kv Anna Margrét , Lalli Birta Dís , Huldar Einar og Bjartur Darri

01 ágú. 2019
Anna Margrét