Karen Rós Granz #3616

Distance 10km

Hææ! Ég ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkur maraþoni í sumar og ætla ég að safna áheitum fyrir Kraft. Ástæðan fyrir því er sú að pabbi minn greindist fyrra haust með eitlakrabbamein á fjórða stigi, við vissum öll að framundan var erfitt verkefni fyrir bæði pabba og alla fjölskylduna. En ég er afar þakklát Krafti fyrir að hafa veitt mér og fjölskyldunni minni mikinn stuðning síðustu mánuði.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Status
New donations
For 2 months since

 • Addý frænka

  5.000kr.

  Gangi þèr vel frænka og knúsaðu frábæra pabban þinn frá mèr
 • Guðmann Bragi og Anna Lilja

  1.000kr.

  Donated using credit card
 • Berglind Adda

  5.000kr.

  Go girl
 • Halldóra Einarsdóttir

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Jenna

  2.000kr.

  Góða skemmtun hetjan mín :)
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Karen, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

24 júl. 2019
Kraftur, stuðningsfélag

kraftur

Þú rúlar þessu upp frænka:-)

08 júl. 2019
Steinn Óskar

Gogogo

Þú stendur þig vel og ert til fyrirmyndar. Gangi þér vel með söfnunina. Þú setur svo Kraft í hlaupið :)

27 jún. 2019
Óli, Erna, Róbert og Harpa