Ég og vinkonur mínar hlaupum fyrir Jónu Elísabetu Ottesen, sem lenti í alvarlegu bílslysi í Langadal 1. júní síðastliðinn. Jóna varð fyrir mænuskaða og er nú að hefja endurhæfingarferli. Jóna tekst á við það verkefni af aðdáunarverðum krafti í bland við sína einstöku innri ró. Við viljum gera allt sem í okkar valdi stendur til að létta undir með Jónu og fjölskyldu hennar í gegnum það ferli. Við hvetjum alla til að bætast í hópinn og hjálpa þannig Jónu að byggja sig upp til framtíðar.
Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.