Þuríður Arna Óskarsdóttir #3544

Distance Skemmtiskokk

Þuríður Arna hefur barist við illkynja heilaæxli frá 2004 en hún er ný orðin 17 ára. Fór síðast í heilaskurðaðgerð í lok maí 2019 og markmiðið er að hlaupa 3km sem hún hefur aldrei gert. Úthaldið er lítið sem ekkert vegna hennar veikinda en hún ætlar að leggja þetta á sig fyrir félagið sitt ?? Geta ætla skal. Efstu myndirnar eru af henni frá aðgerð í Boston 2005 og aðgerð á Íslandi 2019. Megið endilega heita á hana ????

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal 500.000kr.
52%
Total donations 261.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Una og Mirra

  1.000kr.

  Vá hvað það var gaman að hitta þig í hlaupinu
 • Halla Bachmann Ólafsdóttir

  3.000kr.

  þú ert ofurhetja
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Fjölsk. V. 142

  2.000kr.

  Áfram Þuríður!!
 • Sigga Helga

  3.000kr.

  Áfram Þuríður Arna
Fyrri 
Síða 1 af 16
Næsta 

Samtals áheit:96

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Takk!

Kæra Þuríður Arna. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB