Snorri Hreiðarsson #3521

Distance 10km

Langar að hlaupa í minningu Ingveldar sem lést fyrr á árinu langt fyrir aldurfram úr krabbameini. Einnig í minningu móður minnar sem lést 1984 en þá var ég níu ára gamall, einnig í minningu allra systra móður minnar og ömmu minnar, en allar kvöddu þær þessa jarðvist langt fyrir aldur fram. Minningin um góðar konur lifa. Vinkona mín hún Bjargey greindis með meinið á þessu ári og vil ég einnig tileinka hlaupið henni og safna fyrir Ljósið, sem er ljósið í myrkrinu. Hvet ykkur eindregið að heita á mig, öll áheit eru hvatning til mín um að reyna að hlunkast þessa km...:) Koma svo....

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved100.000kr.
113%
Total donations 113.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • María

  3.000kr.

  Gangi þèr vel Snorri minn
 • Ingi Guðni

  2.000kr.

  Flott framtak hjá þér frændi
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Ágúst Lúlli Vilhjálmsson

  3.000kr.

  Nú er ekki aftur snúið :) gangi þér vel og flott áheit hja þér
 • Maggi bró

  7.000kr.

  You can do it !!!!! Snillingur... bestu kveðjur, Maggi bróðir og co
 • Erik

  5.000kr.

  Snorri minn þú múrar þetta
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Kæri Snorri, Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið

Fer hægt margt sér

Gangi þér vel vinur, þú ferð létt með þetta😊. (Sms)

22 jún. 2019
Gummi