Þröstur Már Pálmason #3505

Distance 21km

Í Reykjavíkurmaraþoninu í ár ætla ég að hlaupa 21,1 km. Að þessu sinni ætla ég að hlaupa til styrktar Vökudeildar Barnaspítala Hringsins í minningu um Kristján Karl sem hefði orðið 20 ára á þessu ári. Ævi hans varð því miður ekki löng og dvaldi hann á Vökudeildinni þann tíma. Starfsfólk Vökudeildarinnar vakti yfir Kristjáni Karli og hélt verndarhendi yfir foreldrum hans á þessum tíma. Ég ætla að leggja mitt af mörkum til þess að styrkja þetta frábæra starf sem þar er unnið. Skora ég því á ykkur kæru vinir að heita á mig og styrkja í leiðinni þetta góða málefni.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 23.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • SMS Donation

  kr.

  Donation was made by SMS
 • bj.

  9.000kr.

  Dugnaðarfólk.
 • Vordís

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • Kristín Irene

  2.000kr.

  Þú tekur þetta alla leið til Chicago!
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Anonymous

  3.000kr.

  Anonymous donation
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur