Ásdís Sif Kristjánsdóttir #3500

Distance 10km

Við höfum lengi átt okkur þann draum að láta gott af okkur leiða til vökudeildar Barnaspítala Hringsins. Við eignuðumst lítinn strák 27. janúar 1999 eftir aðeins 26 vikna meðgöngu. Ævi hans varð ekki löng í dögum talið þó svo að starfsfólk Vökudeildarinnar hafði séð um að svo gæti orðið, mun minning hans lifa að eilífu. Við dvöldum á vökudeildinni mest alla ævi hans og á þeim tíma varð starfsfólkið hluti af okkar fjölskyldu. Þau vöktu ekki aðeins yfir syni okkar heldur héldu einnig verndarhendi yfir okkur foreldrunum. Ég hef ætíð síðan talað um starfsfólkið á vökudeildinni sem Landslið í hjúkrun, þvílík fagmennska sem þar er unnin. Í tilefni að því að sonur okkar Kristján Karl, hefði orðið 20 ára á árinu, höfum við safnað saman ættingjum og vinum til að hlaupa með okkur og gera þennan dag eftirminnilegan í minningu hans.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

SMS Donation

Send the message 3500 to these numbers to donate

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

SMS donation can only be made from a phone registered in Iceland
Goal 500.000kr.
15%
Total donations 77.000kr.
Status
New donations
For 5 hours since

 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Kristín Arna

  5.000kr.

  Bestu hvatningarkveðjur, verð með í anda!
 • Helga Lyngdal

  3.000kr.

  Þið eruð hetjur, gangi ykkur vel
 • Anna Sif og Lísa Mist

  5.000kr.

  Sjáumst við marklínuna!
 • Ásdís Sif Kristjánsdóttir

  2.000kr.

  Þú ert yndisleg
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:21

Comments
Fyrir 7 dögum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur