Kristján Helgi Stefánsson #3494

Distance 10km

Ég ætla að hlaupa 10 km til fyrir Gleym-mér-ei styrktarfélag til minningar um elsku Árna Heiðar okkar. Gleym-mér-ei er frábært félag sem veitir foreldrum ómetanleg hjálp á erfiðistu stund lífs þeirra. Minningarkassarnir sem félagið býr til og gefur foreldrum á þessari erfiðu stundu kosta um 20.000 hver í framleiðslu og þarf félagið að framleiða hátt í 150 kassa á ári. Vil ég safna fyrir alla vega 3 kössum en helst fleirum.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved60.000kr.
293%
Total donations 176.000kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • SMS Donation

  1.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Brynja

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • Lárus S Guðjónsson

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Gulla og Óli

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:42

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Litli frændi

Kristján þú ferð létt með þetta, smá styrkur í nafni litla frænda, Árna Heiðars :)

15 ágú. 2019
Stefán H

Takk

Takk innilega. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag. Hver minningarkassi kostar 20.000 kr. þinn stuðningur skiptir miklu máli, enda gefum við hátt í 150 kassa á ári. Á facebook erum við með lokaðan hóp fyrir okkar hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1333175693439673/

08 ágú. 2019
Gleym mér ei