Veritas hleypur til góðs #3377

Distance 365 km

Það er orðin skemmtileg hefð hjá Veritas og dótturfélögum að hlaupa til góðs í Reykjavíkurmaraþoni. Dótturfélögin eru Vistor, Distica, Artasan, Medor og Stoð. Í ár höfum við valið að hlaupa fyrir Ljósið og styrkja þannig þeirra mikilvæga starf. Ljósið er sjálfstætt starfandi endurhæfingar-og stuðningsmiðstöð sem vinnur að endurhæfingu og velferð þeirra sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra. Þverfaglegur hópur fagaðila starfa á sviði heilbrigðis-og félagsþjónustu hjá Ljósinu. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt, andlegt og félagslegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt. Til að auka virkni og þrek býður Ljósið upp á fjölbreytta dagskrá eins og viðtöl, líkamlega endurhæfingu, sálfélagslegan stuðning, stuðning til vinnu og virkni auk jafningastuðnings. Nánari upplýsingar á www.ljosid.is

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved500.000kr.
152%
Total donations 758.500kr.
Donations to this group 64.000kr.
Donations to individuals in this group 694.500kr.
Please note that the group itself and the individuals in the group can be collecting donations for two different charities. All donations collected by individuals in the group go to their chosen charity. Donations made to the group go to the groups chosen charity.
Status
New donations
For 3 months since

 • Guðrún og Sófus

  10.000kr.

  Oddný við erum ótrúlega stolt af þér.
 • Anna Sif

  5.000kr.

  Veritas rokkar!
 • Brynja

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Gunnur Helgadóttir

  10.000kr.

  Áfram Veritas
 • Kjartan

  10.000kr.

  Áfram Veritas
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:9

Comments