Hildur Inga Magnadóttir #3263

Distance 10km

Ástæðan fyrir því að ég hleyp fyrir Vökudeildina er sú að hún er okkur fjölskyldunni afar kær. Árið 2017 fæddist litla stelpan mín með alvarlegan fæðingargalla og hún þurfti að dvelja þar í langan tíma. Hún var svo lögð aftur inn á deildina nokkru síðar þar sem hún barðist fyrir lífi sínu. Starfsfólk deildarinnar var alveg yndislegt í bæði skiptin sem hún lá inni og það var hugsað rosalega vel um hana og ekki síður okkur foreldrana. Ég get ekki lýst þakklæti mínu nægilega vel en með því að safna áheitum fyrir Vökudeildina get ég vonandi gefið örlítið til baka og um leið vakið athygli á frábæru málefni.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 102.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Þórunn

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • Anonymous

  10.000kr.

  Anonymous donation
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Gunsa

  5.000kr.

  Dugnaðarforkur
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Vaka og Stebbi

  5.000kr.

  Áfram Hildur
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:27

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Styrkur

Þú getur þetta

24 ágú. 2019
Sindri bróðir

Styrkur

Gangi þér vel frá Guðrúnu, ömmu Sögu.

22 ágú. 2019
Guðrún Pálsdsóttir

Stuðningskveðjur

Gangi þér vel í hlaupinu! Kærar kveðjur frá Sóleyju og Sögu

20 ágú. 2019
Sóley

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

Áfram Hildur Inga :-)

Þú rúllar þessu upp Hildur Inga dugnaðarforkur !

31 júl. 2019
Gunnur Ýr

Dugleg stelpa

Þú ert svo dugleg elsku stelpan okkar

23 jún. 2019
Anna Scheving