María Kristbjörg Ásmundsdóttir #2174

Distance 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Barnaspítalasjóð Hringsins vegna þess að ömmustrákarnir mínir 2 þurftu báðir á læknisaðstoð að halda sl. vor, báðir á sama tíma og ég hef ekki nógu sterk orð til að lýsa þakklæti mínu yfir þessu dásamlega starfsfólki bæði á vökudeildinni og á Barnaspítalanum. Ég hleyp fyrir Barnaspítalsjóð Hringsins því án þeirrar starfsemi sem fer þar fram væru ömmustrákarnir mínir ekki við svona góða heilsu í dag. Ég hlakka til að sjá þá vaxa og dafna og ég veit að ef eitthvað kemur upp á í sambandi við þeirra sjúkdóma þá er starfsfólk Barnaspítalans boðið og búið að gera allt fyrir þá og okkur sem að þeim standa.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 15.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Ása Brynja, Katrín Rós og Víkingur Máni

  3.000kr.

  Go amma go <3
 • Anonymous

  2.000kr.

  Gó girl
 • Ivar Karl

  5.000kr.

  <3
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS

Samtals áheit:4

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur