Guðbjörg Margrét Sigurðardóttir #1761

Distance 600m14

Árið 2017 þurfti ég að leita á Landspítalann gengin nær 27 vikur á meðgöngu vegna þess að ég hafði farið óvænt af stað og fengið hríðir. Ég var lögð inn og allt gert til að reyna stoppa komu drengsins, en svo varð ekki 5 sólahringum síðar, á 28 viku, kom drengurinn með látum í heimin. Hann var 5 merkur og var honum skutlað beint inní 'geimskip' á Vökudeildinni þar sem hann dvaldi í 68 daga. Hann er núna rúmlega 19 mánaða patti sem hleypur um og bræðir alla með brosi sínu. Fólkið á Vökudeildinni á allt okkar þakklæti og alla okkar ást, því stefni ég að því að safna eins miklu og ég get fyrir Vökudeildina í ár með því að fara með drengnum í 600m skemmtiskokk til að sanna að margur er knár þó hann sé smár.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 14.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Þorsteinn Máni kraftaverkabarn

  10.000kr.

  Þið eruð llllaaaannnnnggggg flottust
 • Hringskona

  2.000kr.

  Gangi þér vel!

Samtals áheit:3

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Go girl

Áfram Gugga og Eyjólfur !!

20 ágú. 2019
Amma

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

15 ágú. 2019
Hringskonur