Guðbjörg Rós Guðmundsdóttir #1719

Distance 21km

Árið 2012 fæddist hún Elva Rós litla frænka mín 9 vikum fyrir tímann. Hún dvaldi á vökudeildinni í tæpa tvo mánuði og á milli þess sem við fengum að fylgjast með henni stækka og dafna, sá starfsfólk deildarinnar um hana allan sólarhringinn. Með hlaupi mínu í ár langar mig að styrkja Barnaspítala Hringsins og styðja það frábæra starf sem þar fer fram. Í ár safnar Hringurinn fyrir nýjum ljósalömpum á Barnaspítala Hringsins sem notaðir eru til að meðhöndla gulu hjá bæði fyrirburum og fullburða börnum. Núverandi lampar eru að verða komnir til ára sinna svo nýr búnaður gæti skipt sköpum! Saman erum við sterkari!#hringfyrirhringinn Myndir birtar með leyfi foreldra Elvu

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Total donations 52.000kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • Anonymous

  2.000kr.

  Vel gert!
 • "Skvísuhittingur"

  1.000kr.

  Áfram Rós! Hlakka til að hitta þig í brunch sem fyrst.
 • Kolla

  1.000kr.

  Donated using credit card
 • Kolla Þóra

  1.000kr.

  Áfram Rósin!!
 • Helga H

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Comments
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur

Hring fyrir Hringinn

Endilega komdu í Facebook hópinn okkar https://www.facebook.com/groups/HlauptuHringfyrirHringinn/ :)

25 jún. 2019
Barnaspítali Hringsins

Hring fyrir Hringinn

Koma svo þú getur þetta.

18 jún. 2019
Hulda