Kristinn Þór Sigurjónsson #1697

Distance 21km

Þetta árið ætla ég að hlaupa í nafni konu minnar sem hefur barist dag sem nótt við krabbamein í nokkur ár. Þarf því miður að uppfæra þetta með því að konan mín lét lífið í sinni baráttu í lok apríl á þessu ári. Það er ekki hægt að lýsa því hversu sárt það er að hafa hana ekki mér við hlið að reka mig út að æfa mig fyrir þetta hlaup, sennilega get ég sagt frá því eftir hlaupið þegar mig verkjar vegna skorts á æfingum. Hlaupið verður á eins árs brúðkaupsafmæli okkar og verður einstaklega gott að hlaupa í hennar nafni þennan dag og finna fyrir orku frá henni. Einnig ætla ég að hlaupa í minningu móður minnar sem hefði orðið 69 ára á árinu, en hún tapaði þessari orustu ári eftir að konan mín greindist fyrst. Tvær kjarnakonur þýðir tvöföld venjuleg vegalengd (21km) og tvöfalt markmið í áheitasöfnun. 10.000 á hvern kílómeter....við erum að tala um 10 kr metraverð - gjöf en ekki gjald Sá ekki annan kost en að tvöfalda aftur markmið í áheitasöfnuninni. Þakka góð viðbrögð.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved420.000kr.
129%
Total donations 540.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Ég

  4.000kr.

  afrúnun
 • Lára Valdís

  3.000kr.

  Í minningu elsku Ingveldar <3
 • Una Steins

  1.000kr.

  Flott hja þer
 • Sirrý og Veigar

  5.000kr.

  Áfram Kiddi
 • Margrét Harpa og Ómar

  5.000kr.

  Flott hjá þér kæri Kiddi. Gott er að eiga góðs að minnast :)
 • Lilja Hrönn

  2.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 20
Næsta 

Samtals áheit:118

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

Æðislegur Kiddi!

24 ágú. 2019
Bjarni

Boð í árlega pastaveislu Ljóssins

Ljósið býður maraþonhlaupurum, aðstandendum og klöppurum í fræðandi pastaveislu! Mánudaginn 19. ágúst klukkan 17:00 ætlum við að bjóða uppá pastasalat og fræðandi fyrirlestur fyrir þá sem ætla að hlaupa fyrir Ljósið í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka. Í ár ætlar Gunnar Ármannsson, hlaupagarpur, að fjalla um hlaup og krabbamein en sjálfur greindist hann með ólæknandi blóðkrabbamein 38 ára gamall. Við ætlum líka að afhenda sérmerktu maraþon-bolina okkar. Við hlökkum mikið til að sjá þig!

13 ágú. 2019
Ljósið

Áfram kæri frændi

Sterkur ert þú frændi í þessari miklu sorg🙏🏻 💕 en frábær málstaður og ég veit að þú getur þetta 🏃🏿‍♂️

08 maí 2019
Kristín Helgadóttir

💛

Lífið er langhlaup, áfram þú 💛

27 apr. 2019
Hrund Þórsdóttir