Þorvaldur Ingimundarson #1522

Distance 21km

Af mörgum verðugum málefnum, þá hef ég valið að styrkja Alzheimersamtökin. Móðir mín hefur af æðruleysi tekist á við Alzheimersjúkdóminn undanfarin ár og notið þar liðstilli Fríðhúss, sem er ein af sérhæfðum dagþjálfunum sem eru í boði. Hefur þetta úrræði reynst mömmu gríðarlega vel og höfum við aðstandendur einnig fengið þaðan dýrmætan stuðning. Til að þakka fyrir þennan stuðning, þá ætla ég hlunkast rúmlega 21 kílómetra og vonandi sjá einhverjir sér fært um að styðja þetta góða málefni. Takk!

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

SMS Donation

Send the message 1522 to these numbers to donate

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

SMS donation can only be made from a phone registered in Iceland
Total donations 11.000kr.
Status
New donations
For 7 days since

 • Anonymous

  2.500kr.

  Anonymous donation
 • Þorvaldur Ingi Ingimundarson

  1.000kr.

  Gangi þér vel nafni!
 • Anonymous

  500kr.

  Anonymous donation
 • Bill og co

  1.000kr.

  Donated using credit card
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Anonymous

  2.000kr.

  Anonymous donation
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Comments
Fyrir 4 dögum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin

Vel gert!!!

Kæri Þorvaldur, takk kærlega fyrir að hlaupa fyrir Alzheimersamtökin!!! Við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/ Þar má finna upplýsingar um ýmsar uppákomur í sumar. Gangi þér vel að "hlunkast" með hálfmaraþonið ;) og hlökkum til að sjá þig í hlaupinu!

23 jún. 2019
Alzheimersamtökin