Gréta Rut Bjarnadóttir #1475

Distance 21km

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleym-mér-ei af því þetta félag hjálpaði okkur svo á erfiðum tímum þegar elsku strákurinn okkar Hinrik Leó fæddist andvana. Ég ætla að hlaupa fyrir hann og alla hina fallegu englana sem kvöddu þennan heim allt of snemma. Gleym-mér-ei hjálpaði okkur í gegnum erfiðustu tíma lífs okkar og hjálpuðu okkur í gegnum aðstæður sem engin á að þurfa að undirbúa sig undir í lífinu. Það sem Gleym-mér-ei gerði fyrir okkur voru td að veita okkur minningarkassa og gátum við þökk sé honum haldið betur utan um allar minningarnar sem við eignuðumst um Hinna litla. Einnig er Gleym-mér-ei búið að fjárfesta í kælivöggu og þökk sé henni gátum við haft Hinna litla hjá okkur í eina nótt. Þetta er bara brot af því sem Gleym-mér-ei gerir. Ég er ævinlega þakklát fyrir þetta félag og finnst mér mjög mikilvægt að styrkja það.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved500.000kr.
105%
Total donations 527.000kr.
Status
New donations
For 3 months since

 • Ella Björg og Ella (frænkur)

  2.000kr.

  Donated using credit card
 • Óli & Auður

  10.000kr.

  Donated using credit card
 • Berglind frænka

  5.000kr.

  Donated using credit card
 • Íris Lind

  5.000kr.

  Sterkust <3
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
 • amma Dídí

  30.000kr.

  Donated using credit card
Fyrri 
Síða 1 af 15
Næsta 

Samtals áheit:90

Comments
Fyrir 5 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei