Þröstur Elvar Óskarsson #1403

Distance 21km

Í fyrra fengum við þær gleðifréttir að það væri nýr erfingi á leiðinni , að við ættum von á dóttur. Framan af gekk allt eins og í sögu en Fanney Þula dóttir okkar fæddist fyrir tímann, þann 28. ágúst síðastliðinn þar sem mikil gleði var að sjá hana en sorg á sama tíma að þurfa að kveðja þar sem hún lést sama dag. Á svona stundu stendur maður áttavilltur í gleði og sorg. Gleym mér ei kælivaggan gerði okkur kleift að vera með hana hjá okkur í nokkurn tíma og einnig fengum við gjafakassa sem í voru armband, bangsar og föt sem var hægt að klæða stelpuna okkar í. Í minningu Fanneyjar Þulu ætla ég að hlaupa hálft maraþon til styrktar Gleym-mér- ei og safna áheitum.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

SMS Donation

Send the message 1403 to these numbers to donate

1.000 kr.1.000 kr
2.000 kr.2.000 kr
5.000 kr.5.000 kr

901 1000

901 2000

901 5000

SMS donation can only be made from a phone registered in Iceland
Total donations 10.000kr.
Status
New donations
For 4 months since

  • Anonymous

    10.000kr.

    Anonymous donation

Samtals áheit:1

Comments
Fyrir 1 mánuði síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 jún. 2019
Gleym mér ei