Heiðrún Jóhannsdóttir #1123

Distance 21km

Í október 2018 fékk ég blóðtappa í heila án alls fyrirvara. Sem betur fer var ég stödd við eldhúsborðið heima hjá mér, maðurinn minn þekkti einkennin og dóttirin hringdi á sjúkrabíl og ég var komin á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri á innan við korteri. Það að maðurinn minn þekkti einkennin og hve fljótt ég komst undir lækishendur varð mér til happs að ekki fór verr. Við skoðanir kom í ljós að ég var með gat á milli gátta í hjarta og var þessu gati lokað núna í maí. Þar sem ég var þetta lánsöm og þar sem ég ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni í fyrsta skiptið vil ég láta gott af mér leiða við þetta áfall og þessa reynslu og finnst við hæfi að styrkja Hjartheill, íslensku hjartasamtökin.

Anyone can donate to the charities chosen by the runners of the Islandsbanki Reykjavik Marathon an amount of their choice. By donating you are both encouraging the runners and doing a good deed.

Goal achieved50.000kr.
244%
Total donations 122.000kr.
Status
New donations
For 2 months since

 • Anonymous

  1.000kr.

  FLOTT FRAMMISTAÐA
 • SMS Donation

  5.000kr.

  Donation was made by SMS
 • Grétar

  1.000kr.

  Takk fyrir alla jákvæðnina íslandsmeistari
 • Arnar Logi, mamma og pabbi

  2.000kr.

  Áfram Heiðrún, gangi þér ótrúlega vel á morgun! Þú ert frábær :) Bestu kveðjur
 • Anonymous

  1.000kr.

  Anonymous donation
 • SMS Donation

  2.000kr.

  Donation was made by SMS
Fyrri 
Síða 1 af 7
Næsta 

Samtals áheit:39

Comments
Fyrir 2 mánuðum síðan

TAKK!!!!

Takk allir fyrir áheitin og kveðjurnar:) Þetta var svo sannarlega mikil hvatning fyrir mig og fleytti mér áfram í gegnum þetta skemmtilega hlaup. Veit að áheitin fara í góð verkefni hjá Hjartaheill. Þið eruð æði!!!!

27 ágú. 2019
Heiðrún Jóhannsdóttir

Titill skilaboða

Texti skilaboða

21 júl. 2019
Nafn sendanda

Áfram Heiðrún

Gangi þér vel elsku frábæra Heiðrún, þú massar þetta eins og allt annað sem þú tekur þér fyrir hendur.

28 jún. 2019
Margrét Elfa