Total collected

569,000 kr.
Team (460,000 kr.) and runners (109,000 kr.)
100%

Goal

500,000 kr.
Donations are now closed,
thank you for your support!

Hlaupum fyrir Aríu Rún, litlu hetjuna okkar ❤️

Aría Rún greindist með hvítblæði í september 2024, aðeins eins og hálfs árs gömul. Það hefur verið krefjandi og erfitt verkefni fyrir litlu dúlluna okkar og fjölskylduna alla. Hún hefur staðið sig eins og sannkölluð hetja í gegnum allt með hugrekki, krafti og bros á vör sem smitar út frá sér.

Til að sýna henni stuðning og styrkja önnur krabbameinssjúk börn, ætlum við fjölskyldan og vinir að hlaupa fyrir Aríu okkar í Reykjavíkurmaraþoninu til styrktar Skb - Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna en þau hafa hjálpað Aríu og fjölskyldu svo mikið.

Við hlaupum með hvatningu hennar í hjartanu og markmiðið að safna áheitum fyrir gott málefni sem skiptir máli.

Ef þú vilt styðja Aríu Rún og hlauparana okkar með áheiti, þá erum við þakklát fyrir hvert framlag, lítið sem stórt.

Takk fyrir að standa með okkur.

Icelandic Childhood Cancer Organization

Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna var stofnað 1991 af foreldrum barna með krabbamein en árlega greinast 12-14 börn með krabbamein á Íslandi. Tilgangur félagsins er að styðja krabbameinssjúk börn og aðstandendur og gæta hagsmuna þeirra á öllum sviðum. Það sinnir fræðslu- og útgáfustarfsemi um sérstöðu og þarfir krabbameinsveikra barna og um síðbúnar afleiðingar eftir krabbameinsmeðferð. Hvatningarstöð félagsins er vestan við Olís-stöðina í Ánanaustum. Sjá viðburðinn: Hvatningarstöð SKB í Reykjavíkurmaraþoni https://www.facebook.com/events/1051078383502754

Runners

Runner
Fun Run

Andrea Sif Jónsdóttir

Has collected 2,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
100% of goal
Runner
Fun Run

Brynja Rut Brynjarsdóttir

Has collected 5,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
100% of goal
Runner
Half Marathon - General registration

Ísak Jónasson

Has collected 100,000 kr. for
Icelandic Childhood Cancer Organization
40% of goal
Skemmtiskokk

Benjamín Aronsson

Skemmtiskokk

Alba Steinunn Ísaksdóttir

Hálfmaraþon - Keppnisflokkur

Emma Dís Benediktsdóttir

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Egill Pétur Jónasson

Skemmtiskokk

Matthildur Sara Brynjarsdóttir

Skemmtiskokk

Erna Rúnarsdóttir

Skemmtiskokk

Kolbrún Katla Brynjarsdóttir

Skemmtiskokk

Aníta Ösp Björnsdóttir

Skemmtiskokk

Erna Dögg Brynjarsdóttir

Skemmtiskokk

Patrik Máni Björnsson

Skemmtiskokk

Rúnar Jónsson

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Ottó Valur Leifsson

10 km - Almenn skráning

Fanney Ösp Finnsdóttir

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Hreiðar Örn Zoega Óskarsson

Hálfmaraþon - Almenn skráning

Breki Berg Guðmundsson

Skemmtiskokk

Berglind Brynjarsdóttir

Skemmtiskokk

Ísabella Ósk Benediktsdóttir

Skemmtiskokk

Benedikt Einarsson

New pledges

Pledge history

Erla Eyjólfsdóttir
Amount5,000 kr.
Góðan bata 💗
Þorbjörg Jónsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Berglind Elva
Amount2,000 kr.
Yndisleg🤍
Berglind Helgadóttir
Amount2,000 kr.
💖💪🏻
Guðmundur Einarsson
Amount5,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Amount2,500 kr.
No message
Harpa Einarsdóttir
Amount2,000 kr.
🫶🏻
Bjarki Berg
Amount5,000 kr.
No message
Elín Helena
Amount2,000 kr.
🩷
Þorbjörg Ósk Pétursdóttir
Amount50,000 kr.
Fallega brosið þitt bræðir alla
Þórhalla K H Grétarsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Brynja Rut Brynjarsdóttir
Amount10,000 kr.
Áfram allir fyrir elsku Aríu 💖
Kristbjörg Lindberg
Amount5,000 kr.
No message
Kristbjörg Lindberg
Amount2,000 kr.
No message
Laufey Ýr
Amount5,000 kr.
No message
Eygló Illugadóttir
Amount5,000 kr.
No message
Guðbjörg Ágústsdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel ❤️
Þóra
Amount2,000 kr.
No message
Margarita Raymondsdottir
Amount5,000 kr.
No message
Hildur H Zoega Stefánsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Halldóra
Amount1,000 kr.
💜
Steinunn Ingibjörg
Amount50,000 kr.
Einstök hetja
Halla Rún
Amount5,000 kr.
No message
Alda María Ingadóttir
Amount3,000 kr.
No message
Aron Örn
Amount10,000 kr.
No message
Halla
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur vel 💕
Gudbrandur Örn Úlfarsson
Amount2,000 kr.
No message
Erna og Brynjar
Amount20,000 kr.
Áfram allir❤️
elsa þorvaldsdóttir
Amount1,000 kr.
No message
Rakel Hrund Matthíasdóttir
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel 🧡
Marín Jónasdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Jón Einar Hjaltested
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
<3
María Ragnarsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Hrafnhildur Hekla
Amount2,000 kr.
Gangi ykkur sem allra best <3
Rósa og Breki
Amount25,000 kr.
❤️❤️❤️
Sindri Gunnarsson
Amount5,000 kr.
No message
Fjola Sigurdardottir
Amount2,000 kr.
No message
Sara Steinunnardóttir
Amount1,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Amount1,000 kr.
No message
Bryndís Malana
Amount3,500 kr.
No message
Inga Fanney Egilsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Arna Bernhard Friðriks
Amount2,000 kr.
No message
Guðrún Lísa Sigurðardóttir
Amount5,000 kr.
No message
Amount2,000 kr.
No message
Kristrun Þórdís Stardal
Amount10,000 kr.
No message
Orri Viðarsson
Amount5,000 kr.
No message
Fanney og Hreiðar
Amount25,000 kr.
Áfram Aría Rún!
Máni
Amount5,000 kr.
❤️
Hafdís Pálsdóttir
Amount5,000 kr.
❤️❤️❤️
Jónas
Amount5,000 kr.
No message
Anna Sigurlín Einarsdóttir
Amount5,000 kr.
No message
Ágúst Jóhannesson
Amount2,000 kr.
No message
Jóhanna
Amount5,000 kr.
No message
Anna Sólveig
Amount5,000 kr.
No message
Sóley Margrét Rafnsdóttir
Amount2,000 kr.
Óska alls hins besta til Aríu ❤️ gangi þér vel Ísak og fjölskylda
Amount5,000 kr.
No message
Ásdís Dröfn Guðmundsdóttir
Amount5,000 kr.
❤️
Jón Einar Eysteinsson
Amount25,000 kr.
No message
Hlín Ósk
Amount5,000 kr.
❤️
Jóhanna Fríða Dalkvist
Amount2,000 kr.
Áfram Aría Rún og co ❤️
Amount1,000 kr.
No message
Annabella Jósefsdóttir Csillag
Amount5,000 kr.
Áfram þið 💪
Þórhildur Ýr
Amount5,000 kr.
Fyrir elsku Aríu Rún 💛
Guðrún
Amount5,000 kr.
No message
magga!!
Amount1,000 kr.
No message
Steinunn
Amount5,000 kr.
No message
Hlín
Amount3,000 kr.
No message
Amount5,000 kr.
No message
Harpa Lind
Amount5,000 kr.
Gangi ykkur vel
Tinna 🧡
Amount2,000 kr.
Áfram þið
Amount1,000 kr.
No message
Baldvin Fróði Hauksson
Amount5,000 kr.
❤️

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • Íslandsbanki
  • Corsa
  • 66 Norður
  • Gatorade
  • Holdur Car Rental Iceland