Runners

Total collected
Goal
thank you for your support!
Bjarkarhlíð ásamt öðrum fagaðilum hjálpuðu mér að komast úr ofbeldissambandi í byrjun seinasta árs. Hjálpin frá Bjarkarhlíð og ráðgjöfum þeirra bjargaði mér og þess vegna langar mig að styrkja þau 🩷
Mér þætti virkilega vænt um ef að einhver hefur tök á að leggja smá inn á þessa söfnun hjá mér og styrkja um leið þessa gífurlega mikilvægu miðstöð hjá þolenda ofbeldis.
Bjarkarhlíð - family justice center
Bjarkarhlíð er þjónustumiðstöð fyrir fullorðna þolendur ofbeldis af öllum kynjum. Þar gefst einstaklingum kostur á viðtölum og ráðgjöf hjá ráðgjöfum, lögreglu og lögfræðingum þeim að kostnaðarlausu og á þeirra forsendum. Bjarkarhlíð er samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar, félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins, dómstólaráðuneytis, Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, Samtaka um kvennaathvarf, Stígamóta, Mannréttindaskrifstofu Íslands og Kvennaráðgjafarinnar. Bjarkarhlíð tók formlega til starfa 1. febrúar 2017
New pledges
















